miðvikudagur, september 01, 2004

Enn hjólar Björninn

Jájá og jamm jamm..........Er ekkert að gerast hjá ykkur aumingjunum??

Björninn skellti sér í smá sprett fyrir matinn. Strikið tekið beint upp á Ásvelli. Hjólaði hringinn í kringum Ástjörnina á þræl skemmtilegum XC stíg. þegar að honum sleppti hammmmmraði ég upp BRATTA malbikaða göngustíginn til þess eins að geta farið niður aftur. Þvílík salibuna og ljóshraðabraut. Venjuleg leið heim og beint í lúðu hjá mömmu!!!

Björn hinn síefldi

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvert á svo að fara í dag????

2. september 2004 kl. 16:11  

Skrifa ummæli

<< Home