sunnudagur, janúar 09, 2005

Hvað er málið?

Ísafjörður er málið.
Var þar um helgina að renna mér í búnka af snjó. Heilum bing. Nennti ekki að hreyfa á mér rassgatið þannig að ég var bara í brekkunum á skíðasvæðinu sem eru bara þokkalegar, sérstaklega þegar aðstæður voru eins og þarna. fúúúsh, sviissh og ég er ekki frá því að maður hafi tíst örlítið.
En svo eru það brekkurna sem þarf að labba í, herregud þær eru rosalegar...