Vindurinn á Íslandi
Í gær gerði ég tilraun til hjólreiða. Veðrið var gott, en þó blés nokkuð. Í raun getur smá vindur eyðilagt alla skemmtun við að hjóla. Ekki að það sé erfitt að hjóla mót vindi, heldur er ekkert hægt að gera. Ef þú reynir að prjóna eða stökkva feykir vindurinn þér bara tilhliðar.
Vindinn er þó hægt að nýta á annan hátt. Flugdrekinn var tekinn fram og tveggja tíma æfingaflug var tekið á Víðistaðatúni!!!
Strákar, hvar er ferðasaga helgarinnar. Hvert var farið, hvaða fjöll voru brunuð og veiddist eitthvað á Arnarvatnsheiði????
BO
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home